OUTDOOR BARRE WORKOUT

0 kr

Vertu með á risa BARRE útiæfingu með DTL X ANDY!

Æfingin verður á Klambratúni (beint fyrir aftan Kjarvalsstaði) og verður laugardaginn 19 júlí kl 11:00. Það eru takmörkuð pláss og skráning kostar ekki neitt. Svo vertu viss um að skrá þig ef þú vilt vera með!

Allir sem ná plássi fá ískaldan Mist uppbyggingardrykk við komu, Fulfil próteinstykki og IQ mix sölt/steinefni eftir æfinguna.

Það verður einnig happdrætti á staðnum með æðislegum vinningum sem þú vilt ekki miss af!

Æfingin verður 60 mínútur og snýst um að koma saman og æfa saman (æfingin er sett upp fyrir allan aldur og getustig)

Þú þarft ekki að mæta með neitt með þér á æfinguna nema vatnsbrúsa ef þú vilt.

Þú færð tölvupóst eftir skráningu og sýnir tölvupóstinn þegar þú mætir.

Hlökkum til að sjá þig!

ATH. Æfing fellur niður ef það verður rigning.